10.Flokkur – Dagur 3
Góðan og blessaðan daginn, gleðin heldur áfram hér í Vindáshlíð. Það er svo gaman að fá að sjá þær læra lögin okkar og kynnast fallegu náttúrunni hér í kring. Stelpurnar [...]
10.Flokkur – Dagur 2
Góðan daginn Þá er fyrsta heila deginum okkar lokið hér í Vindáshlíð, og mér er óhætt að segja að það hafi verið stútfull dagskrá og mikil gleði í flotta hópnum [...]
10.Flokkur – Dagur 1
Góðan daginn, Í gær mættu til okkar flottur hópur af stelpum, með mikla gleði. Þær voru allar með það markmið að skemmta sér. Þegar við mættum, byrjuðum við að raða [...]
Vindáshlíð 9.fl dagur 4 og 5, veislu- og brottafaradagur
Áfram heldur að vera rosa gaman hjá okkur, veisludagurinn heppnaðist ótrúlega vel. Úrslit í brennó voru fyrir kaffi og svo í kaffinu fengu þær gulrótaköku og kanillengjur og svo var [...]
Vindáshlíð 9.fl dagur 3 og 4
Hæhæ og hó... úr Kjósinni er allt gott að frétta. Stelpurnar fóru í göngu í gær í réttirnar og fengu nýbakað kryddbrauð og súkkulaðiköku í kaffinu þegar þær komu þreyttar [...]
Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 2 og 3
Í gær hélt dagurinn áfram í gleði og kátínu, ratleikur á milli herbergja, brennó, minniskeppni, vinabönd og spjall. Þær fengu mexicosúpu og meðlæti í hádeginu, nýbakaðar jógúrtkökur og súkkulaðibitakökur í [...]
Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 1 og 2
Vá! Þvílíkur hópur sem er hér komin saman í 9.flokk í Hlíðina fríðu. Um 80 spenntar og hressar stelpur lögðu af stað úr borginni í gær - heldur betur tilbúnar [...]
Dagur 2 í 8.Flokk 2025
Góðann daginn, í morgun vöknuðu mjög ruglaðar stelpur þar sem allt var á hvolfi. Foringjarnir höfðu snúið öllu á hv0lf þar sem að þema dagsins var öfugt þema. Í anda [...]